Fara í innihald

Hús verslunarinnar

Hnit: 64°7′53.1″N 21°53′51.3″V / 64.131417°N 21.897583°V / 64.131417; -21.897583
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°7′53.1″N 21°53′51.3″V / 64.131417°N 21.897583°V / 64.131417; -21.897583 Hús verslunarinnar er bygging nálægt Kringlunni og við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík þar sem ýmis félög tengd viðskiptum á Íslandi hafa verið með rekstur. FÍS (Félag íslenskra stórkaupmanna) og VR (Verslunarmannafélag Reykjavíkur). Byggingameistari hússins var Kristinn Sveinsson. Fyrsta skóflustunga að húsinu var tekin 1976 og fyrstu skrifstofurnar teknar í notkun sumarið 1982[1]

Skammt frá Húsi verslunarinnar eru Kringlan og Borgarleikhúsið.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]