Húðstrýking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Húðstrýkja)

Húðstrýkingar voru notaðar til hegninga fyrir afbrot á miðöldum og fólust oftast í því að slá svipu á bak þeim sem hegna skildi. Húðstrýking er einnig pyntingaraðferð til að ná einhverju upp úr „hinum seka“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.