Húðstrýking
Útlit
Húðstrýkingar voru notaðar til hegninga fyrir afbrot á miðöldum og fólust oftast í því að slá svipu á bak þeim sem hegna skildi. Húðstrýking er einnig pyntingaraðferð til að ná einhverju upp úr „hinum seka“.
Húðstrýkingar voru notaðar til hegninga fyrir afbrot á miðöldum og fólust oftast í því að slá svipu á bak þeim sem hegna skildi. Húðstrýking er einnig pyntingaraðferð til að ná einhverju upp úr „hinum seka“.