Fara í innihald

Höfði (dvalarheimili)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfði er dvalarheimili aldraðra á Akranesi sem var stofnað árið 1978 og var þá fyrsti áfangi tekinn í gagnið en annar áfangi á árunum 1990-1992 og svo þriðji áfangi 2012-2013. Á heimilinu er nú rúm fyrir 78 íbúa í sólarhringsvistun, ýmist í einstaklingsíbúðum, hjónaíbúðum eða tvískiptum hjúkrunaríbúðum.

Höfði er sjálfseignarstofnun í eigu Akraneskaupstaðar og sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar.

  • „Heimasíða dvalarheimilisins Höfða“.