Höfðaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Höfðaskóli var sérskóli í Reykjavík fyrir nemendur á grunnskólaaldri. Haustið 1961 ákváðu fræðsluyfirvöld Reykjavíkur að koma upp sérskóla fyrir vangefin börn og mjög tornæm. Skólinn var til húsa í Ármannsheimilinu. Árið 1963 voru þar um 60 börn í sex bekkjardeildum. Magnús Magnússon var skólastjóri Höfðaskóla. Haustið 1975 flutti skólinn í nýtt húsnæði og var nafni hans þá breytt í Öskjuhlíðarskóli.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.