Héraðsskjalavörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héraðsskjalavörður er forstöðumaður héraðsskjalasafns. Hann er ráðinn skv. 56. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og ber skyldur skv. 57. grein laganna, en er auk þess sérstaklega bundinn lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og reglugerð nr. 283/1994 um héraðsskjalasöfn í störfum sínum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]