Héraætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Héraætt
Brúnhéri
Brúnhéri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Héradýr (Lagomorpha)
Ætt: Héraætt (Leporidae)
Fischer de Waldheim, 1817
Type genus
Lepus
Linnaeus, 1758
Ættkvíslir

Héraætt (Fræðiheiti: Leporidae) er ætt kanína og héra og telur yfir 60 tegundir. Þær eru innlendar víða um heim en hafa til að mynda verið fluttar til Ástralíu og Íslands.

Dýr af héraætt eru lítil eða meðalstór spendýr sem eru aðlöguð að ferðast hratt yfir. Afturfætur eru stórir með 4 tær en framfætur styttri með 5 tær. Eyru og augu eru stór og eru heyrn og sjón góð, sér í lagi nætursjón. Dýrin hafa tvær stórar og sterkar framtennur sem nýtast til að naga. Tegundir af héraætt eru jurtaætur og endurnýta saur sinn (éta).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.