Hélukeppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Otiorhynchus nodosus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Entiminae
Ættflokkur: Otiorhynchini
Ættkvísl: Otiorhynchus
Tegund:
O. nodosus

Tvínefni
Otiorhynchus nodosus
(Müller O.F., 1764)

Hélukeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus nodosus) er ranabjöllutegund í ættkvíslinni Otiorhynchus.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Algengur í N-Evrópu, einkum ofan skógarmarka, og í minni mæli í fjalllendi M-Evrópu, nær austur til Rússlands; fjalllendi á Bretlandi og Írlandi, Suðureyjar, Hjaltlandseyjar, sjaldgæf í Færeyjum, vesturströnd Grænlands.

Ísland: Algengur um land allt, jafnt láglendi sem hálendi. Hélukeppur er algengur í Norður Evrópu einkum ofan skógarmarka, á eyjum í N-Atlantshafi og austur til Rússlands. Á Íslandi er hann algengur um land allt, frá fjöru til fjalla.[1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.