Brjóstvísir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hávísir)
„Foo“ er hér venjulegur texti og „bar“ er brjóstvísir

Brjóstvísir (eða uppskrift eða hávísir) er í prentlist tala, tákn eða texti sem er hægra eða vinstra megin við annað tákn og birtist ofar á línunni.

Notkun[breyta | breyta frumkóða]

Brjóstvísar eru notaðir í stærðfræðiformúlum sem veldisvísar, í kjarneðlisfræði til að gefa til kynna massatölu frumeindakjarna og í prentlist til að gefa til kynna neðarmálsgrein.

Brjóstvísar í Unicode[breyta | breyta frumkóða]

Í Unicode eru fjölmörg tákn fyrir brjóstvísa, s.s. ⁰¹²³⁴⁵⁶⁷⁸⁹ fyrir veldisvísa ásamt öðrum táknum eins og ⁺⁻⁼⁽⁾ⁿ og ⁱ.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]