Háskólinn í Basel
Jump to navigation
Jump to search
Háskólinn í Basel (þýska: Universität Basel) er opinber rannsóknarháskóli í Basel í Sviss og er talinn meðal bestu háskóla landsins. Skólinn var stofnaður árið 1460. Á tólfta þúsund nemendur stunda nám við skólann.