Fara í innihald

Háskóli Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háskóli Sameinuðu þjóðanna.

Háskóli Sameinuðu þjóðanna er fjölþjóðleg mennta- og rannsóknarstofnun, stofnuð 1973. Höfuðstöðvar skólans eru í Tókýó í Japan, en kennsla og rannsóknir fara fram á yfir tíu stöðum víðsvegar um heiminn.

Skólinn býður upp á fjórar námsleiðir á Íslandi í samstarfi við innlendar stofnanir:

  • Jafnréttisfræði (UNU-GEST)
  • Jarðhitafræði (UNU-GTP)
  • Landgræðslufræði (UNU-LRT)
  • Sjávarútvegsfræði (UNU-FTP)

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]