Fara í innihald

Hár (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hár margrætt orð í íslensku og getur átt við:

  • Hár, þræðir sem vaxa úr húð spendýra
  • hávaxinn, lýsingarorð sem merkir að vera hávaxinn eða að ná hátt upp
  • háf eða háfisk, fornt orð sem forskeytið há- (hákarl, hákerling, hámeri og háskerðingur) er dregið af
  • keip, það sem árin nemur við; þaðan er forskeytið há- í háseti og hástokkur
  • grasstrá eða lítið hey; þaðan dregið orðið sögnin að hára (‚gefa skepnum hey‘)
  • hár getur verið lýsingarorð sem merkir að vindátt sé norðanstæð eða nærri norðri: „Hann er hátt á.“
  • gráhærður, lýsingarorð
  • hærður eða með mikið hár, lýsingarorð helst notað í samsetningum
  • Hár eða Hárr í eldri ritum, heiti Óðins

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hár (aðgreining).