Fara í innihald

Hákon Arnar Haraldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hákon Arnar Haraldsson
Upplýsingar
Fullt nafn Hákon Arnar Haraldsson
Fæðingardagur 10. apríl 2003 (2003-04-10) (22 ára)
Fæðingarstaður    Akranes, Ísland
Hæð 1,80m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Lille OSC
Númer 30
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2019 ÍA 0 (0)
2021-2023 FC København 40 (8)
2023- Lille OSC 42 (6)
Landsliðsferill
2017–2018
2019
2019–2020
2021
2020-
2022-
Ísland U15
Ísland U16
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
4 (1)
6 (3)
15 (1)
3 (1)
5 (2)
11 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Hákon Arnar Haraldsson (f. 10. apríl 2003) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með franska knattspyrnufélaginu Lille OSC og íslenska landsliðinu.

Félagslið

[breyta | breyta frumkóða]

Hákon kemur upp úr yngri flokka starfi ÍA. Hann þreytti fraumraun sína með aðalliðinu þann 26. febrúar 2019 í 6–0 sigri gegn Stjörnunni í Lengjubikarnum.[1]

Í júní árið 2019 fór Hákon til unglingaakademíu FC Kaupmannahafnar.[2] Þann 21. maí 2021 tilkynnti félagið að hann hafði skrifað undir nýjan samning við félagið til júní 2026. Hann þreytti frumraun sína fyrir félagið þann 29. júlí 2021 í 5–0 sigri gegn Torpedo-BelAZ Zhodino í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu.[3][4]

Þann 17. júlí 2023 skrifaði Hákon undir 5 ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Lille til þann 30. júní 2028 fyrir 17 milljónir evra.[5] Í mars 2025 varð Hákon annar Íslendingurinn til að skora í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu (Eiður Smári Guðjohnsen sá fyrsti) gegn Borussia Dortmund.[6]

Hákón þreytti frumraun sína fyrir íslenska karlalandsliðið þann 2. júní 2022 í 2–2 jafntefli gegn Ísrael.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Leikmaður - Hákon Arnar Haraldsson“. www.ksi.is. Sótt 5. mars 2025.
  2. „Hákon Arnar samdi við FCK í Kaupmannahöfn“. Skagafréttir.is. 27 júní 2019. Sótt 5. mars 2025.
  3. „Hákon Arnar Haraldsson“. F.C. København (danska). Sótt 5. mars 2025.
  4. UEFA.com. „History: FC Torpedo 0-5 Copenhagen | Line-ups | UEFA Conference League 2021/22“. UEFA.com (enska). Sótt 5. mars 2025.
  5. Arnarsdóttir, Kristjana (17 júlí 2023). „Hákon Arnar til Lille fyrir rúmlega 2,5 milljarða - RÚV.is“. RÚV. Sótt 5. mars 2025.
  6. David sá ekki Hákon en heyrði hann öskra Fótbolti.net, 4. mars, 2025
  7. „Tek þetta alfarið á mig“. www.mbl.is. Sótt 5. mars 2025.