Gylfaginning
Útlit
(Endurbeint frá Gylfaginningu)
Gylfaginning (lengd er um 20.000 orð) er annar hluti Snorra-Eddu (á eftir Prologus) sem skrifaður var af Snorra Sturlusyni. Í Gylfaginningu segir frá ginningu Gylfa, "konungur þar sem nú er Svíþjóð", er hann heimsækir Ásgarð og hittir þar 3 konunga; Háan, Jafnháan og Þriðja. Hann spyr þá um allt sem hann vill vita um guðina, sköpun heimsins, Ragnarök og fleira.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist