Gunnuhver

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunnuhver.

Gunnuhver er hver á háhitasvæði á Reykjanesi, rétt sunnan við Reykjanesvirkjun. Þar eru leirhverir. Nafnið vísar í Guðrúnu Önundardóttur, sögulega persónu, sem á að hafa gengið aftur . [1]

Við Gunnuhver eru tóftir eftir búsetu Anders C. Høyers og veru hans á Reykjanesi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gunnuhver Saga Geymt 6 nóvember 2021 í Wayback Machine Ferlir.is sótt 6. nóv. 2021