Gunnþórunn Halldórsdóttir
Útlit
Gunnþórunn Halldórsdóttir (9. janúar 1872 - 15. febrúar 1959) var íslensk leikkona á upphafsárum leiklistar í Reykjavík. Hún kom fyrst fram á leiksviði 6. janúar 1895. Hún sneri sér seinna að kaupsýslu og rak búskap að Nesjum í Grafningi.