Fara í innihald

Gulltoppur frá Eystra-Geldingaholti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gulltoppur frá Eystra-Geldingaholti var hestur fæddur 1932 og felldur 1965. Gulltoppur var undan Nasa 88 frá Skarði. Gulltoppur var gæðingur Jóns Ólafssonar í Eystra-Geldingaholti og vann hann Hreppasvipu Hestamannafélagsins Smára alls 6 sinnum á árunum 1944 til 1956. Besti tími hans í 250 m. skeiði var um 24 sekúndur. Núverandi heimsmet í greininni er 19,86 sek.

Gulltoppur var rauðglófext, blesóttur.

  • „FEIF - International Federation of Icelandic Horse Associations“. Sótt 25. desember 2005.