Fara í innihald

Gullintoppuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gullintoppuætt
Plumbago europaea
Plumbago europaea
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Gullintoppuætt (Plumbaginaceae)
Juss.[1]
Ættkvíslir

Sjá texta

Plumbago auriculata.
Dyerophytum africanum í Vogelfederberg, Namibíu.

Gullintoppuætt (fræðiheiti: Plumbaginaceae[2]) er ætt blómstrandi plantna með heimsútbreiðslu. Hún er með um 30 ættkvíslir og um 725 tegundir.[3] Einungis ein tegund er villt á Íslandi: geldingahnappur (Armeria maritima).

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.