Gula
Útlit
Gula er það ástand þegar húðin og augnhvítan verða gul- eða grænleit vegna mikils magns gallrauða í blóði.[1][2] Hjá fullorðnum er gula vanalega merki um einhvern undirliggjandi sjúkdóm sem veldur því að að lifrin nái ekki að starfa nógu vel, að viðkomandi sé með stíflaða gallrás, eða nái ekki að brjóta niður hem (forvera blóðrauða).[3]
Gula er ekki algengt í fullorðnum, en í kringum 80% nýbura fær gulu á fyrstu viku lífs síns, það ástand kallast nýburagula.[4]
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Orðið „Gula“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Læknisfræði“:
- ↑ Gula á www.doktor.is
- ↑ Al-Tubaikh, Jarrah Ali (2017). Internal Medicine. doi:10.1007/978-3-319-39747-4. ISBN 978-3-319-39746-7.
- ↑ Kaplan M, Hammerman C (2017). „Hereditary Contribution to Neonatal Hyperbilirubinemia“. Fetal and Neonatal Physiology. Elsevier: 933–942.e3. doi:10.1016/b978-0-323-35214-7.00097-4. ISBN 978-0-323-35214-7.