Fara í innihald

Guanche

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Guanchis)
Guanchemumie á Náttúrugripa- og mannvistarsafnið í Santa Cruz de Tenerife.

Guanche (einnig kallaðir Guanchis eða Guanchetos) voru íbúar Kanaríeyja fyrir komu Spánverja til þeirra árið 1496 en Spánverjar gjörsigruðu þá og ekki er talið að neinn afkomandi þeirra sé lengur á lífi. Einnig hafa hinir hvítu íbúar Kanaríeyja verið kallaðir Guanche.

Talið er að þeir hafi komið frá Norður-Afríka til eyjarinnar um 1000 f.k. Þeir áttu ríka goðafræði með mörgum guðum og öndum og hafa sumir siðir þeirra blandast trúarbrögðum og siðum núverandi íbúa Tenerife.