Guðsgjafaþula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðsgjafaþula er síðasta skáldsaga Halldórs Laxness. Sagan er byggð á síldarævintýri millistríðsáranna og er talið næsta víst, að Óskar Halldórsson síldarspekúlant, sé fyrirrmynd höfuðpersónu sögunnar, Íslands-Bersa.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.