Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson - Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson
Útlit
Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson - Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson | |
---|---|
SG - 088 | |
Flytjandi | Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson |
Gefin út | 1975 |
Stefna | Jólalög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Sigurður Árnason |
Hljóðdæmi | |
Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Útsetningar og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni hf. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Teikning á umslagi: Halldór Pétursson.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Loksins komin jól - Lag - texti: H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson - Bæði syngja
- Meiri snjó - Lag - texti: Styne/Cahn - Ólafur Gaukur - Guðrún syngur
- Jólainnkaupin - Lag - texti: C. Anderson/B. Owens - Ólafur Gaukur - Guðmundur syngur
- Hvít jól - Lag - texti: I. Berlin - Stefán Jónsson - Bæði syngja
- Hátíð í bæ - Lag - texti: Bernard - Ólafur Gaukur - Guðrún syngur
- Stjarna stjörnum fegri - Lag - texti: Sigurður Þórðarson - Magnús Gíslason - Guðmundur syngur
- Andi guðs er yfir - Lag - texti: H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson - Bæði syngja
- Snæfinnur snjókarl - Lag - texti: Nelson/Rollins - Hinrik Bjarnason - Guðmundur syngur
- Klukkur jólasveinsins - Lag - texti: Cole/Navarre Ólafur Gaukur - Guðrún syngur
- Heilaga nótt - Lag - texti: Adams - Þorsteinn Valdimarsson - Guðmundur syngur
- Jólaklukkur - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Loftur Guðmundsson - Bæði syngja
- Ljósanna hátíð - Lag - texti: Trad. - Jens Hermannsson - Guðrún syngur