Fara í innihald

Guðmundur Rúnar Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundur Rúnar Árnason er íslenskur stjórnmálamaður og var meðal annars bæjarstjóri í Hafnarfirði. Hann sat í bæjarstjórn Hafnarfjarðar frá árinu 2002 til 2010 og var varabæjarfulltrúi næsta kjörtímabil á undan. Á þessum tíma hefur hann meðal annars átt sæti í bæjarráði og verið þar formaður. Hann hefur jafnframt verið formaður Fjölskylduráðs og forseti bæjarstjórnar. Guðmundur var bæjarstjóri í Hafnarfirði og oddviti Samfylkingarinnar frá árinu 2010 til 2012.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.