Guðmundur Óskar Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðmundur Óskar Guðmundsson (fæddur 2. mars 1987) er bassaleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín. Hann sigraði söngvakeppni Samfés þrisvar sinnum. Auk þess að vera í Hjaltalín er hann í ballhljómsveitinni Svitabandið. Einnig er hann yngri bróðir söngvarans Sigurð Guðmundssonar en Sigurður er í hljómsveitinni 'Hjálmar'. Foreldrar Guðmundar heita Guðmundur Kr. Sigurðsson og Gróa Hreinsdóttir. Guðmundur á einnig 3 önnur systkini en Sigurð og heita þau Hreinn Gunnar, Gylfi Björgvin og Harpa Sól Guðmundsbörn og eru öll systkinin, þegar Guðmundur og Sigurður eru talnir með fædd á árunum, 1978 - 1996.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.