Grunntala
Útlit
Grunntala eða stofn er sú tala, sem hafin er í veldi, t.d. ef talan a er grunntala og n veldisvísir þá er það ritað a n. Talnakerfi nota ákveðna grunntölu, t.d. er talan 10 grunntala tugakerfis, en 2 er grunntala tvíundarkerfis.
Eulersfasti, e er grunntala veldisfallsins og náttúrlega lograns.