Grunnskóli Borgarfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grunnskóli Borgarfjarðar er grunnskóli í Borgarfirði sem starfar á þremur starfsstöðvum; Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Hann varð til við sameiningu Grunnskóla Borgarfjarðar og Varmalandsskóla árið 2010. Áður höfðu Andakílsskóli og Kleppjárnsreykjaskóli sameinast í Grunnskóla Borgarfjarðar haustið 2005. Heimasíða skólans er http://www.gbf.is/ en skólinn er einnig með síðu á facebook: http://www.facebook.com/grunnskborgarfjardar

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]