Grunnfrumukrabbamein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grunnfrumukrabbamein eða basalfrumukrabbamein (enska: Basal-cell carcinoma, BCC) er algengasta húðkrabbamein fólks af evrópskum uppruna.