Fara í innihald

Grindasög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grindasög í notkun

Grindasög er viðarsög þar sem mjótt sagarblað er sett í sérstaka grind á móti tvöföldum streng sem undinn er saman með snarvöndli til að strekkja sagarblaðið.