Fara í innihald

Grettir Björnsson - Óli Skans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óli Skans
Bakhlið
SG - 570
FlytjandiGrettir Björnsson
Gefin út1973
StefnaGömlu dansarir
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi


Grettir Björnsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni leikur Grettir Björnsson gömlu dansana. Honum til aðstoðar eru: Árni Shceving, Helgi Kristjánsson og Guðmundur R. Einarsson.

  1. Óli Skans
  2. Klappenade
  3. Skósmíðapolki
  4. Fingrapolki
  5. Svensk Maskerade