Gravelines
Útlit
Gravelines er lítill bær og sveitarfélag á norðurströnd Frakklands við ósa árinnar Aa, 25km suðvestan við Dunkerque, í franska hluta gamla héraðsins Flandurs í umdæminu Nord. Íbúar bæjarins eru rúm tólf þúsund.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gravelines.