Grafhýsi
Útlit
Grafhýsi er hús, jarðhús eða húshluti (t.d. grafarveggur) til að varðveita jarðneskar leifar framliðinna. Algengustu grafhýsin eru svonefndar leghallir (eða líkhallir), sem á mörgum tungum nefnist Mausoleum. Leghallir kristinna manna eru oft einnig nokkurskonar kapellur.