Býkúpugröf
Útlit
Býkúpugröf er neðanjarðargrafhýsi með hvelfingu sem þrengist því ofar sem dregur, og minnir því nokkuð á býkúpu. Býkúpugrafir voru hlaðnar úr leirmúrsteinum eða grjóti, og tíðkuðust í fornum menningarsamfélögum við Miðjarðarhaf og Suðvestur-Asíu.