Gróustaðir
Gróustaðir er sveitabær í Gilsfirði, utarlega á norðurströndinni. Á býli þessu virðist að búskapur hafi haldist all-langt aftur í tíma, þó jarðabækur ekki geti þess. Túnmál er þar glöggt, girðingar og rústaleifar. Fornbýli þetta er talið landnámsbýli; sagnir úr Vatnsdælu.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
