Gríska rétttrúnaðarkirkjan í Antíokkíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gríska rétttrúnaðarkirkjan í Antíokkíu er ein af sjálfstæðum kirkjudeildum réttrúnaðarkirkjunnar. Höfuð kirkjunnar er Jóhannes 10. patríarkinn. Kirkjan er opinberlega sú þriðja í tignarröð grískra rétttrúnaðarkirkja, á eftir Konstantínópel og Alexandríu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.