Fara í innihald

Good Times

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Good Times er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Contalgen funeral. Hún var tekin upp live í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki á árunum 2014-2016. Upptökustjórn var í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar.

Platan kom þann 9. desember 2016

Hönnun umslags: Davíð Már Sigurðsson og Óli Arnar Brynjarsson.

Lögin á plötunni

[breyta | breyta frumkóða]

Lög: Contalgen Funeral, textar: Andri Már Sigurðsson

  • Second-hand Boyfriend
  • Hole
  • Killer Duet
  • Blowing Down the Road
  • A-Train
  • Murder People
  • Rolling Around in the Grave
  • Where the Cold Wind Blows
  • Paperbox People
  • Good Times

Hjóðfæraleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Andri Már Sigurðsson - söngur, rafmagnsgítar, gítarbanjó og bakraddir
  • Sigfús Arnar Benediktsson - trommur, gítarar og hljómborð
  • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir - söngur og bakraddir
  • Kristján Vignir Steingrímsson - rafmagnsgítar og bakraddir
  • Gísli Þór Ólafsson - bassi og bakraddir