Golfklúbburinn Vestarr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Golfklúbburinn Vestarr er golfklúbbur í Grundarfirði. Hann var stofnaður árið 1995. Árið eftir var byrjað að byggja upp 9 holu golfvöll austan við Grundafjörð, í svokallaðri Suður-Bár. Þar heitir nú Bárarvöllur eftir Bari á Ítalíu, þar sem sjómenn hafi haft kapellu.

Nafnið klúbbsins, Vestarr, kemur frá Vestarri Þórólfssyni sem er sagt að hafi verið fyrsti landnámsmaður í Eyrarsveit. Um hann má lesa í Eyrbyggjasögu.

Formenn[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Golfklúbburinn Vestarr“. Sótt 20. apríl 2006.
  • „Grundarfjarðarbær“. Sótt 20. apríl 2006.
  • „Suður-Bár“. Sótt 20. apríl 2006.
  Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.