Fara í innihald

Golfklúbbur Kópavogs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Golfklúbbur Kópavogs var stofnaður 2. júlí 1990 af 70 félagsmönnum. Eftir að áform um golfvöll í austurhluta Fossvogsdals urðu að engu sameinaðist klúbburinn Golfklúbbi Garðabæjar árið 1994 og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var stofnaður.

  • Hrafn Sveinbjarnarson (ritstj.) (2008). "Golfklúbbur Kópavogs" Ársrit Héraðsskjalasafns Kópavogs 2006-2007. Héraðsskjalasafn Kópavogs.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.