Fara í innihald

Goethe-háskóli í Frankfurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Goethe-háskóli)
Goethe-háskólinn í Frankfurt
Merki skólans
Stofnaður: 1912
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Enrico Schleiff
Nemendafjöldi: 43.065 (2012)
Staðsetning: Frankfurt am Main, Þýskaland
Vefsíða

Goethe-háskóli (þýska: Goethe-Universität Frankfurt am Main; enska: Goethe University Frankfurt), eða Háskólinn í Frankfurt, er háskóli í Frankfurt am Main, stærstu borg Hessens.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.