Fara í innihald

Goðn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Goðn við Konungsbrú (Kongensbro).

Goðn (danska: Gudenå eða Gudenåen) er fljót á Jótlandi í Danmörku og er lengst fljóta þar í landi, 158 km.

Fljótið Goðn í rímþraut[breyta | breyta frumkóða]

Í gamalli rímþraut var reynt að ríma á móti orðunum Boðn og Hveðn:

Seint mun þverra Són og Boðn,
seint munu Danir vinna Hveðn.

Sveinbjörn Egilsson leysti þessa rímþraut á 19. öld með botninum:

Fyrr mun laxinn flýja úr Goðn,
og Finnum öllum sneiðast héðn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.