Glufumotra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glufumotra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Fissurelloidea
Ætt: Motruætt (Fissurellidae)
Undirætt: Emarginulinae
Ættkvísl: Emarginula
Tegund:
E. fissura

Tvínefni
Emarginula fissura
(Linnaeus, 1758)[1]
Samheiti

Emarginula conica Lamarck, 1801
Emarginula muelleri Forbes & Hanley, 1849
Emarginula reticulata Sowerby, 1813
Patella fissura Linnaeus, 1758

Glufumotra (fræðiheiti: Emarginula fissura) er sæsnigill af motruætt. Hún finnst við Ísland. Tvær aðrar tegundir af motruætt hafa fundist við Ísland, ljóramotra og glæsimotra.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Linnaeus, C. (1758). Systema Naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Editio decima, reformata. Holmiae: Laurentius Salvius. bls. 824.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.