Gliese 581 g

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samanburður á Gliese 581-sólkerfinu og sólkerfi okkar.

Gliese 581 g er fjarreikistjarna á sporbaug um rauða dverginn Gliese 581 í stjörnumerkinu Voginni í 20,5 ljósára fjarlægð frá jörðu. Gliese 581 g er sú pláneta sem talin er líkust jörðinni af þeim sem menn hafa uppgötvað til þessa.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.