Gliese 581 b
Útlit
Gliese 581 b er stærsta fjarreikistjarna Gliese 581-sólkerfisins og sú önnur í röðinni. Hún er svipað stór og Neptúnus þó hún sé talsvert heitari.
Hún var uppgötvuð 30. nóvember 2005, fyrst af öllum plánetum í Gliese-sólkerfi. Gliese 581 b snýst um Gliese 581 á fimm dögum og er hún í um átta milljóna km fjarlægð (Merkúr er í 58 milljón km). Plánetan er þó ekki svo heit þó hún sé nær sólu því Gliese 581 er fjórum sinnum minni en sólin og kaldari. Plánetan er gashnöttur.