Fara í innihald

Glendale (Arizona)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Glendale

Glendale er borg í Arizona, Bandaríkjunum. Hún er staðsett 14,5 km norðvestur af Phoenix. Borgin er þekkt fyrir State Farm Stadium leikvanginn sem er heimavöllur Arizona Cardinals. Samkvæmt manntali frá 2020 er íbúafjöldinn 248.325.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Swift City, Arizona: 2020 DEC Redistricting Data (PL 94-171)“. U.S. Census Bureau. Afrit af uppruna á 6. maí 2022. Sótt 6. maí 2022.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.