Phoenix, Arizona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Phoenix

Phoenix er höfuðborg Arizona-ríkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt stærsta borg ríkisins og sjötta stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru tælega 1,4 milljónir árið 2010. Á Phoenix stórborgarsvæðinu bjuggu tæplega 4,2 milljónir árið 2010 en Phoenix stórborgarsvæðið er það 13. stærsta í Bandaríkjunum.

Körfuknattleiksliðið Phoenix Suns er þekktasta íþróttafélagið.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.