Gleðiganga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gleðigangan í Sãu Paulo í Brasilíu 2004

Gleðiganga (eða Gay pride ganga) er árleg skrúðganga sem fer fram sem hluti af Gay pride hreyfingunni í borgum víðsvegar um heim, þó ekki á sama tíma. Hún fer t.d. fram sem hluti af Hinsegin dögum í Reykjavík. Gay Pride skrúðgangan hefur stundum verið nefnd Hýra halarófan í hálfkæringi.