Gleðiganga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gleðigangan í São Paulo í Brasilíu 2004

Gleðiganga (e. Gay pride) er er réttindaganga hinsegin fólks og er haldin í borgum víðsvegar um heim, þó ekki alltaf á sama tíma.

Á Íslandi hefur hún verið gengin í Reykjavík annan laugardag í ágústmánuði frá árinu 2000 sem hluti af Hinsegin dögum sem haldnir eru á sama tíma.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]