Fara í innihald

Gjóður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gjóður
Gjóður af Norður-Amerísku undirtegundinni
Gjóður af Norður-Amerísku undirtegundinni
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Gjóðar (Pandionidae)
Sclater & Salvin, 1873
Ættkvísl: Pandion
Savigny, 1809
Tegund:
P. haliaetus

Tvínefni
Pandion haliaetus
(Linnaeus, 1758)
Pandion haliaetus
Útbreiðslukort.

Gjóður (eða fiskiörn) (fræðiheiti: Pandion haliaetus) er miðlungsstór ránfugl sem veiðir á daginn. Gjóðurinn er fiskiæta sem nær 60 cm stærð og 1.8 m vænghafi. Hann finnst víða um heim og hefur sést á Íslandi.[1]


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.