Giorgio Demetrio Gallaro
Útlit
Giorgio Demetrio Gallaro, (f. 16. janúar, 1948) er biskup italo-albanees-kaþólsku kirkjunnar í Piana degli Albanesi á Ítalíu. Hann var skipaður prestur árið 1972 og frá 1987 til 2015 starfaði hann hjá Melkite Greek Catholic Eparchy of Newton[1]. 31. mars 2015 var hann síðan settur biskup í Piana degli Albanesi.[2] og tók við af Sotìr Ferrara.[3], [4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „S.E. Mons. GIORGIO DEMETRIO GALLARO“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. apríl 2015. Sótt 18. apríl 2015.
- ↑ Nominato Vescovo dell'Eparchia di Piana degli Albanesi il Rev.do Giorgio Demetrio Gallaro
- ↑ Don Giorgio Gallaro Nuovo vescovo di Piana degli Albanesi
- ↑ „Don Giorgio Gallaro è vescovo, Pozzallo in festa“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. apríl 2015. Sótt 18. apríl 2015.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Sotìr Ferrara |
|
Eftirmaður: ' |