Giorgio Demetrio Gallaro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Biskup Giorgio Demetrio Gallaro.
Giorgio Demetrio Gallaro - Skjaldarmerki

Giorgio Demetrio Gallaro, (f. 16. janúar, 1948) er biskup italo-albanees-kaþólsku kirkjunnar í Piana degli Albanesi á Ítalíu. Hann var skipaður prestur árið 1972 og frá 1987 til 2015 starfaði hann hjá Melkite Greek Catholic Eparchy of Newton[1]. 31. mars 2015 var hann síðan settur biskup í Piana degli Albanesi.[2] og tók við af Sotìr Ferrara.[3], [4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Sotìr Ferrara
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Piana degli Albanesi
(2015 – )
Eftirmaður:
'