Fara í innihald

Ginseng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ginseng
Amerískt ginseng
Amerískt ginseng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Ættkvísl: Panax
L.
Tegundir

Ginseng (fræðiheiti: Panax) er ættkvísl um fimm eða sex hægvaxta fjölærra plantna með matmiklum rótum, af ætt bergfléttna. Ræturnar eru þekktar fyrir að vera heilsubætandi með ýmsum hætti en hvort rótin er raunverulega heilsubætandi er umdeilt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.