Fara í innihald

Gilleleje

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smábátahöfnin í Gilleleje.

Gilleleje er útgerðarbær á nyrsta odda Sjálands með um 6780 íbúa árið 2023. Bærinn er í Gribskov Kommune á Höfuðborgarsvæði Danmerkur. Gilberg-höfði, nyrsti oddi Sjálands, er rétt fyrir utan bæinn. Norðvestan við bæinn, í Kattegat, er grunnt hafsvæði, Gilleleje-flösin. Nafn bæjarins er líklega stytt útgáfa af Gilberg Leje (Gilbergslægi) og vísar þá til skipalægis við klettinn Gilberg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.