Giba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gilberto Amauri de Godoy Filho MBE, stundum nefndur „Safe Hands“, (fæddur 1976 í Brasilíu) er brasilískur fyrrverandi blakleikmaður sem spilaði fyrir nokkur lið, ekki síst Minas tenis og nú síðast með Floripa. Hann lagði hanskana á hilluna 13. janúar 2012 eftir farsælan feril. Hann var þekktur fyrir síða taglið og afar þykkt yfirvaraskegg.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.